19.6.2008 | 14:45
Ítalska, tungumál dauðans...
Nú er kella að læra nýtt lag í söngnum og það á hinu yndislega tungumáli ítölsku. Hvað er málið með alla þessa sérhljóða í ítölskunni. Ég á bara fullt í fangi með að bera rétt fram allar þessar sérhljóða samsetningar... Endilega reyndu að spreyta þig á þessu...
Se tu m'ami, se sospiri: Se tu m'ami, se tu sospiri. Sol per me, gentil pastor, Ho dolor de' tuoi martiri, Ho diletto del tuo amor, Ma se pensi che soletto. Io ti debba riamar, Pastorello, sei soggetto Facilmente a t'ingannar. Bella rosa porporina Oggi Silvia sceglierà, Con la scusa della spina Doman poi la sprezzerà. Ma degli uomini il consiglio Io per me non seguirò. Non perché mi piace il giglio Gli altri fiori sprezzerò. Að læra að syngja á ítölsku er sko ekkert grín ef maður hefur ekki lært hana...elinkris
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.